Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virði tapaðs álags
ENSKA
value of lost load
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Eigi síðar en 5. janúar 2020 skal Evrópunet raforkuflutningskerfisstjóra leggja fyrir Samstarfsstofnun Evrópusambandsins fyrir eftirlitsaðila á orkumarkaði drög að aðferðafræði við útreikning á:
virði tapaðs álags, ...

[en] By 5 January 2020, the ENTSO for Electricity shall submit to ACER a draft methodology for calculating:
(a) the value of lost load ...

Skilgreining
[en] estimation in /MWh of the maximum electricity price that customers are willing to pay to avoid an outage (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
álag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira